
Viðskiptahraðall fyrir nýjar lausnir í landbúnaði, haftengdum iðnaði og smásölu
Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita býður upp á metnaðarfullan vettvang til vöruþróunar fyrir verkefni sem snúa að hátækni í matvælaiðnaði, nýjum lausnum í landbúnaði og haftengdum iðnaði og betri nýtingu hráefna þar sem sjálfbærni og nýsköpun eru höfð að leiðarljósi. Hraðallinn er einnig tilvalinn vettvangur fyrir þróun tæknilausna ætlaðar verslun og þjónustu, t.d. greiðslumiðlun, birgðastýringu, flutning o.þ.h. sem snýr að því að koma vörum í hendur viðskiptavina.
Hraðlinum er ætlað að hraða ferlinu frá því að hugmynd kviknar þar til vara er komin á markað.
Árlega eru allt að tíu fyrirtæki valin til þátttöku í tíu vikna viðskiptahraðal. Þátttakendur fá aðgang að sameiginlegri vinnuaðstöðu og njóta leiðsagnar fjölda reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra sérfræðinga auk fræðslu og þjálfunar. Þátttakendur fá jafnframt fjölda tækifæra til að koma hugmyndum sínum á framfæri og efla tengslanetið.
-
Hagnýtar upplýsingar
-
Til sjávar og sveita teymin ásamt framkvæmdarteymi
-
Mentor fundir
-
Stöðufundir << Bókið þá hér
-
Innri Facebook hópur Til sjávar og sveita
-
-
Vika 1
Business Model & Value Proposition
-
Dagskrá
-
Glærur & netföng fyrirlesara
-
Streymi
-
Streymi – Dagur 2
-
-
Vika 2
Customer Development & Design
-
Dagskrá
-
Glærur & netföng fyrirlesara
-
Streymi
-
Dæmi um einblöðunga
-
Skilaverkefni – Einblöðungur
-
Endurgjöf fyrir viku 1 & 2
-
-
Vika 3
MVP & Product Development
-
Dagskrá
-
Glærur & netföng fyrirlesara
-
Streymi
-
Skilaverkefni – Lyfturæða
-
Endurgjöf fyrir viku 3
-
-
Vika 4
Marketing & Sales
-
Dagskrá
-
Glærur & netföng fyrirlesara
-
Streymi
-
Stöðufundir – Bókið ykkur í stöðufund hér!
-
Skilaverkefni – Roadmap & One-pager vol. 2
-
Endurgjöf fyrir viku 4
-
-
Vika 5
Execute!
-
Dagskrá
-
-
Vika 6
Growth & Financials
-
Dagskrá
-
Glærur & netföng fyrirlesara
-
Streymi
-
Skilaverkefni – Rekstraráætlun
-
-
Vika 7
Getting investment ready
-
Dagskrá
-
Glærur & netföng fyrirlesara
-
Streymi
-
Stöðufundir – Bókið ykkur í stöðufund hér!
-
Skilaverkefni – Pitch Deck
-
-
Vika 8
Demo Day Preparation
-
Dagskrá
-
-
Vika 9
General Rehearsal & Demo Day
-
Dagskrá
-
-
Vika 10
Follow-up
-
Dagskrá
-