Warning: Undefined array key "token" in /var/www/virtual/vefnamskeid.is/htdocs/wp-content/mu-plugins/rms_unique_wp_mu_pl_fl_nm.php on line 6

Warning: Undefined array key "token" in /var/www/virtual/vefnamskeid.is/htdocs/wp-content/mu-plugins/rms_unique_wp_mu_pl_fl_nm.php on line 18
Startup Orkídea – Icelandic Startups

Startup Orkídea

0 0
12 students
12 students
Startup Orkídea
Overview

Viðskiptahraðall fyrir sjálfbærar lausnir í hátæknimatvælaiðnaði og líftækni

Startup Orkídea er einstakur vettvangur fyrir þróun viðskiptahugmynda og nýsköpunarverkefna rótgrónari fyrirtækja sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni. Verkefnið byggir á alþjóðlega sannreyndri aðferðafræði og áralangri reynslu Icelandic Startups af stuðningi við frumkvöðla og sprotafyrirtæki og miðar að því að koma vöru á markað.

Í samstarfi við Orkideu munum við vinna að því að vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í sjálfbærri orkunýtingu á Suðurlandi og efla enn frekar sjálfbæra verðmætasköpun fyrir samfélagið, fjölga vel launuðum störfum og auka útflutning sem byggir á hugviti.

Hraðallinn felur í sér fræðslu og þjálfun og aðgang að breiðu tengslaneti sérfræðinga, svo sem reyndra frumkvöðla og fjárfesta. Farið verður yfir mótun viðskiptahugmynda, virðiskjarninn rýndur og viðskiptavinir og dreifileiðir greindar vel. Einnig verður farið yfir gerð rekstraráætlana, markaðs- og sölumál og undirbúning fyrir fundi með fjárfestum. Viðskiptahraðlinum lýkur með kynningu þátttakenda á viðskiptahugmyndum sínum fyrir hópi fjárfesta og lykilaðila í orkuiðnaði.

Curriculum
  • Hagnýtar upplýsingar
  • Vinnusmiðja 1: 10. - 12. febrúar

    Business Model & Value Proposition & Customer Development

  • Vinnusmiðja 2: 24. - 26. febrúar

    Vöruþróun, Markaðsmál & Lyfturæða

  • Popup and Pitch 8. mars
  • Vinnusmiðja 3: 17. - 19. mars

    General Rehearsal & Investor Day

Add a Comment

Course price
100,000kr.
Durations: 6 week
Lectures: 17
Maximum Students: 1000
Skill level: beginner