Terms and conditions
- Home .
- Terms and conditions
Hver erum við?
Við erum Icelandic Startups og rekum vefinn https://vefnamskeid.is.
Eigandi Icelandic Startups er:
KLAK INNOVIT ehf.
kennitala 4405002690
Dunhaga 5
107 Reykjavík
vsk númer: 70121
Skilmálar
Vöruskil/ Endurgreiðslur
Sé lýsing námskeiða og hraðla ekki skýr og í takt við markaðsefni sem keyrt hefur verið hjá IS endurgreiðum við gjöld að fullu sé þess óskað
Ábyrgðarskilmálar
Öll námskeið og hraðlar sem seldir eru á þessari síðu eru í eigu Icelandic Startups og fá viðskiptavinir aðgengi að þeim í umsaminn tíma.
Engar áþreyfanlegar vörur eru seldar á síðunni.
Greiðsluupplýsingar
Allar greiðslur fara í gegnum öruggt greiðslukerfi Borgunar og vistum við því engar slíkar upplýsingar hjá okkur.
Keypt námskeið og hraðlar
Námsefni og gögn tengt keyptum námskeiðum verða aðgengileg viðskiptavinum á meðan námskeiði stendur.
Varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.